Allar færslur eftir Sigrún Svafa Ólafsdóttir

Heimsókn í VUC – Haderslev DK

Í lok október fóru 16 starfsmenn frá Keili  til Danmerkur til að heimsækja VUC syd í Haderslev –  sem er skóli sem sinnir fullorðinsfræðslu á suður Jótlandi. Eitt helsta markmiðið með ferðinni var að fá innblástur til fjölbreyttara námsrýmis og kennsluhátta í takt við það. ... Meira

Vendinám – Flipped learning Certification

Í þessari bloggfærslu ætla ég að segja ykkur frá kennsluaðferð sem kallast vendinám (e. Flipped Learning) og hefur verið notuð í Keili í bráðum 5 ár. Það sem hvatti mig af stað í þessi skrif er netnámskeið sem ég er nýbúin að skrá mig á og langar að deila þeirri upplifun með ykkur.... Meira