Fyrstu skrefin haustið 2017

Leiðbeiningar fyrir fyrstu skrefin:

Margir sem taka þetta námskeið eru að undirbúa sig undir meistaraverkefni, í því samhengi má segja að meistaranám snúist að miklu leiti um það að læra að skrifa… Hér eru nokkrar síður sem ég hef skrifað til að aðstoða við það verkefni.

Fylgist með í Facebook vegna undirbúnings undir staðlotuna.

Skildu eftir svar