Staðlota mánudaginn 12. sept

fna-stadlota-1-2016

Smelltu hér til að sækja prentvæna útgáfu af dagskránni

Á staðlotu 12. sept 2016 er málið að við sköpum okkur yfirlit yfir viðfangsefni námskeiðsins, verkefni og samvinnu okkar á námskeiðinu.

Við munum skopða hvað er sérstakt við það að læra á fullorðinsárum, meiri hluti morgunsins fer í það. Svo munum við kynna okkur helstu þemu námskeiðsins og átta okkur á því hvernig þau tengjast saman.

Ef tími er nægur held ég fyrirlestur um tengsl náms fullorðinna og sköpunar, en í lok dagsins munum við semja um dagsetningar, reglulega fundi og annað sem þarf að semja um.

Staðlotunni lýkur kl. 14:50, en frá c.a. 15:05 getum við fengið okkur kaffi saman á kaffistofunni ef einhverjir hafa áhuga á því.

One thought on “Staðlota mánudaginn 12. sept”

Skildu eftir svar