Hugtakalisti

Revision for “Hugtakalisti” created on 12. nóvember, 2016 @ 20:45:22

Titill
Hugtakalisti
Efni
Hugtök sem við lærum á leið okkar í gegnum námskeiðið "Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra". <a href="https://www.diigo.com/outliner/tq7az/Ordalistar?key=1xe0m40u9f" target="_blank">Hér má finna lista yfir orðalista um fullorðinsfræðslu og menntunarfræði</a> <h3><strong>Hér koma lykilhugtök sem er vert að spá vel í hvernig við notum</strong></h3> <ul> <li>Símenntun (Lifelong learning - eldri þýðing). E.t.v. er þetta hugtak núna notað um nám, og námskeið sem bjóða upp á óformlegt nám (sem leiða ekki til skírteina) bæði vinnutengt og tómstundatengt.</li> <li>Ævimenntun (Lifelong learning - Núgildandi þýðing)</li> <li>Endurmenntun (Continuing Education)</li> <li>Fullorðinsfræðsla (Adult Education)</li> <li>Framhaldsfræðsla (Fræðsla á framhaldskólastigi og er greidd af íslenska ríkinu að einhverju leiti oger lýst með <a href="http://www.althingi.is/lagas/nuna/2010027.html">lögum um framhaldsfræðslu</a></li> </ul> <h3><strong>Nám er stundum flokkað í þrennt:</strong></h3> <em>Það er gott að átta sig á þessum þremur hugtökum. Á fyrstu blaðsíðum <a href="http://www.oecd.org/edu/skills-beyond-school/41834711.pdf">þessa skjals frá OECD</a> er yfirlit yfir miklvæg skrif um þessi hugtök:</em> <ol> <li>Formlegt nám (formal learning)</li> <li>Óformlegt nám (non-formal learning)</li> <li>Formlaust nám (informal learning)</li> </ol> <h3>Miðlæg hugtök úr fullorðinsfræðslunni:</h3> <ul> <li>Reynslutengt nám (Experiential Learning)</li> <li>Umbreytingarnám (Transformative learning)</li> <li>Starfssamfélög (Communities of Practice)</li> <li>Lærdómssamfélag (Learning organization)</li> <li>Félagsmótandi nám (Socialisation learning)</li> <li>Tilfallandi nám (Incidental learning)</li> <li>Sjálfstýrt nám (Self-directed learning)</li> <li>Samfélagsleg hugsun</li> <li>Kerfishugsun (Systems Thinking)</li> <li>Hlutverkatogstreita (Role conflict)</li> <li>Hlutverkaoflhleðsla (Role overload)</li> <li>Hlutverkasmit (Role contagion)</li> <li>Frásagnar nám (Narrative Learning)</li> <li>Embodied eða Somatic Learning</li> </ul> &nbsp; <ul> <li>Þátttaka í fullorðinsfræðslu (Participation in Adult education= PAE)</li> <li>Starfsnám (Vocational education = Vocational Education and Training = VET)</li> <li>Bóknám</li> </ul> &nbsp; <ul> <li>Anstæðuhæfni</li> <li>Þátttökustjórnun</li> </ul> <h3><strong>Nám tengt tækni</strong></h3> <ul> <li>Dreifinám (Distributed Learning)</li> <li>Fjarnám (Distance Learning)</li> <li>Blandað nám (Blended Learning)</li> <li>Vendinám (Flipped classroom)</li> <li>MOOC (Massive Online Open Course)</li> <li>eLearning</li> </ul> <a href="https://www.diigo.com/outliner/tq7az/Ordalistar?key=1xe0m40u9f" target="_blank">Hér má finna lista yfir orðalista um fullorðinsfræðslu og menntunarfræði</a> &nbsp;
Útdráttur


OldNewDate CreatedAuthorActions
12. nóvember, 2016 @ 20:45:22 Jóhanna Helgadóttir
12. nóvember, 2016 @ 16:23:44 [Sjálfvistað] Jóhanna Helgadóttir
30. september, 2016 @ 13:58:03 Jóhanna Helgadóttir
30. september, 2016 @ 13:56:38 Jóhanna Helgadóttir
2. september, 2016 @ 15:14:17 Hróbjartur Árnason
2. september, 2016 @ 15:13:59 [Sjálfvistað] Hróbjartur Árnason
2. september, 2016 @ 15:10:23 Hróbjartur Árnason
2. september, 2016 @ 15:00:36 Hróbjartur Árnason
1. september, 2015 @ 21:29:49 Hróbjartur Árnason
1. september, 2015 @ 21:23:59 Hróbjartur Árnason
23. nóvember, 2014 @ 13:11:50 katrin
11. nóvember, 2014 @ 19:23:59 katrin
29. október, 2014 @ 21:13:19 katrin
27. október, 2014 @ 19:13:08 Sif Böðvarsdóttir
26. október, 2014 @ 09:03:25 katrin
24. október, 2014 @ 08:44:19 katrin
24. október, 2014 @ 08:37:45 katrin
24. október, 2014 @ 08:36:57 katrin
20. október, 2014 @ 22:33:52 Sif Böðvarsdóttir
20. október, 2014 @ 22:33:33 Sif Böðvarsdóttir
20. október, 2014 @ 22:33:24 [Sjálfvistað] Sif Böðvarsdóttir
15. október, 2014 @ 11:18:00 katrin

One thought on “Hugtakalisti”

Lokað er á athugasemdir.