Hvað er Wiki?

Revision for “Hvað er Wiki?” created on 11. september, 2021 @ 13:30:55

Titill
Hvað er Wiki?
Efni
Ein leið til að skrifa texta með mörgum er að nota Wiki. Þá skrifar fyrst einn, næsti kemur svo inn þegar honum/henni hentar og lagar og bætir við, og svo koll af kolli. <ul> <li><em><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Wiki" target="_blank" rel="nofollow noopener">Lestu um Wiki hjá WikiPedia</a></em><em>   </em></li> <li>Smelltu hér til að sjá þetta videó um Wiki:</li> </ul> <iframe src="http://www.youtube.com/embed/-dnL00TdmLY" width="420" height="315" frameborder="0"></iframe> Ritun í Wiki umhverfi þessa vefs lýtur sömu lögmálum og öll önnur ritun í kerfinu og er alls ekki ólíkt því að nota ritvinnsluforrit. <ol> <li>Þú býrð til nýja síðu með því að smella á flipann "Create New". Nýja síðan verður sjálfkrafa undirsíða þeirrar sem er opin þegar þú smellir á flipann og það verður til slóð í nýju síðuna neðst á eldri síðunni.</li> <li>Til að koma síðunni í ritunarham smellir þú á hnapp, flipa eða tengil sem heitir "Advanced".</li> <li>Þá opnast ritunargluggi fyrir texta og myndir sem þú setur inn á síðuna.</li> <li>Efst í þeim glugga er áhaldastika, hún hefur tvær línur, en stundum er aðeins önnur þeirra sýnileg. Þú gerir neðri línuna sýnilega með því að smella á hnappinn sem er lengst til hægri á áhaldastikunni.</li> <li>Þá tekur við að skrifa texta og setja inn myndir, sem er í aðalatriðum líkt því sem þú þekkir úr öðrum ritvinnslukerfum.</li> <li>Til að vista breytingarnar þarftu að smella á "Update" eða "Uppfæra" hnappinn sem er hægramegin á síðunni ofarlega.</li> </ol> <h3>Meira</h3> <ul> <li>Almennar leiðbeiningar um að setja efni inn á blogg eða Wiki eins og þetta <a href="http://verkfaerakistan.tumblr.com/post/38459664759/hvernig-setur-%C3%BE%C3%BA-innihald-inn-%C3%A1-vefi">má sjá hér</a>. Aðrir póstar þarna gætu líka verið gagnlegir.</li> <li><a href="https://fullordnir.namfullordinna.is/wp-admin/admin.php?page=video-tuts">Leiðbeiningamyndbönd um virknina í þessum vef</a></li> </ul> &nbsp;
Útdráttur


OldNewDate CreatedAuthorActions
11. september, 2021 @ 13:30:55 Hróbjartur Árnason
11. september, 2021 @ 13:30:42 [Sjálfvistað] Hróbjartur Árnason
13. september, 2016 @ 09:40:00 Hróbjartur Árnason
13. september, 2016 @ 09:35:14 Hróbjartur Árnason
20. september, 2013 @ 09:46:30 Hróbjartur Árnason
20. september, 2013 @ 09:45:01 Hróbjartur Árnason
20. september, 2013 @ 09:42:15 Hróbjartur Árnason
17. september, 2012 @ 20:53:30 Hróbjartur Árnason
3. september, 2012 @ 13:41:16 Hróbjartur Árnason
3. september, 2012 @ 13:40:09 Hróbjartur Árnason
3. september, 2012 @ 13:38:30 Hróbjartur Árnason
3. september, 2012 @ 13:30:55 Hróbjartur Árnason
3. september, 2012 @ 13:22:34 Hróbjartur Árnason
3. september, 2012 @ 13:22:22 Hróbjartur Árnason