Andragogy in action eftir Malcolm Knowles

Í bókinni Andragogy in action: Applying modern principles of adult learning eftir Malcolm Knowles ( o.fl. ) eru tekin dæmi af notkun andragogy módels Knowles og hvernig það hefur reynst í ólíkum aðstæðum. Í bókinni eru tekin dæmi um það hvernig módelið var notað við skipulagningu funda á vinnustöðum, þjálfun heilbrigðisstarfsfólks og í kennslu í framhaldsskólum og háskólum svo dæmi séu tekin. Í viðhengi er efni bókarinnar reifað í grófum dráttum ásamt samantekt á einum kafla úr bókinni.

Útdráttur úr bókinni í grófum dráttum og samantekt á talglærum.

 

Skildu eftir svar