Hugtakalisti

Wiki > Hugtakalisti

Hugtök sem við lærum á leið okkar í gegnum námskeiðið „Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra“.

Hér má finna lista yfir orðalista um fullorðinsfræðslu og menntunarfræði

Hér koma lykilhugtök sem er vert að spá vel í hvernig við notum

 • Símenntun (Lifelong learning – eldri þýðing). E.t.v. er þetta hugtak núna notað um nám, og námskeið sem bjóða upp á óformlegt nám (sem leiða ekki til skírteina) bæði vinnutengt og tómstundatengt.
 • Ævimenntun (Lifelong learning – Núgildandi þýðing)
 • Endurmenntun (Continuing Education)
 • Fullorðinsfræðsla (Adult Education)
 • Framhaldsfræðsla (Fræðsla á framhaldskólastigi og er greidd af íslenska ríkinu að einhverju leiti oger lýst með lögum um framhaldsfræðslu

Nám er stundum flokkað í þrennt:

Það er gott að átta sig á þessum þremur hugtökum. Á fyrstu blaðsíðum þessa skjals frá OECD er yfirlit yfir miklvæg skrif um þessi hugtök:

 1. Formlegt nám (formal learning)
 2. Óformlegt nám (non-formal learning)
 3. Formlaust nám (informal learning)

Miðlæg hugtök úr fullorðinsfræðslunni:

 • Reynslutengt nám (Experiential Learning)
 • Umbreytingarnám (Transformative learning)
 • Starfssamfélög (Communities of Practice)
 • Lærdómssamfélag (Learning organization)
 • Félagsmótandi nám (Socialisation learning)
 • Tilfallandi nám (Incidental learning)
 • Sjálfstýrt nám (Self-directed learning)
 • Samfélagsleg hugsun
 • Kerfishugsun (Systems Thinking)
 • Hlutverkatogstreita (Role conflict)
 • Hlutverkaoflhleðsla (Role overload)
 • Hlutverkasmit (Role contagion)
 • Frásagnar nám (Narrative Learning)
 • Embodied eða Somatic Learning

 

 • Þátttaka í fullorðinsfræðslu (Participation in Adult education= PAE)
 • Starfsnám (Vocational education = Vocational Education and Training = VET)
 • Bóknám

 

 • Anstæðuhæfni
 • Þátttökustjórnun

Nám tengt tækni

 • Dreifinám (Distributed Learning)
 • Fjarnám (Distance Learning)
 • Blandað nám (Blended Learning)
 • Vendinám (Flipped classroom)
 • MOOC (Massive Online Open Course)
 • eLearning

Hér má finna lista yfir orðalista um fullorðinsfræðslu og menntunarfræði

 

Category: Tags:
 

One thought on “Hugtakalisti”

Lokað er á athugasemdir.