Greinasafn fyrir merki: samfélag

Nám fullorðinna og dreifbýlið… | namfullordinna.is

Frá og með iðnbyltingunni hefur straumur fólks Iegið frá dreifbýli til þéttbýlis, frá þorpum til borga. Byggðarlög sem áður héldu lifinu í hundruðum manna eru að verða auð og þorp sem iðuðu af mannlífi sem draugaþorp, þar sem enginn vill búa lengur! Margir hafa reynt að spyrna við fótum og samfélagið sem heild virðist almennt hafa verið sammála um að það sé full ástæða til að „styðja við” landsbyggðina með ýmsu móti.... Meira

HVAR læra fullorðnir: 2. kaflinn

Fólk sem lærir um og rannsakar nám fullorðinna er fyrst og fremst upptekið af skipulögðu námi fullorðinna – og þá sérstaklega námi sem er skipulagt af öðrum en námsmanninum sjálfum. Einn prófessor minn í kennslufræði fullorðinna skrifaði grein sem hafði heilmikil áhrif á mig hér um árið. Þar setti hann fram flokkun á námi fullorðinna. Út úr þeirri framsetningu mætti fullyrða að nám sem er skipulagt af öðrum sé minnsti hluti náms fullorðinna.... Meira

Heimurinn er flatur! | namfullordinna.is

[caption id="" align="aligncenter" width="600"] Flat Earth eftir fellmekke.deviantart.com CC BY-NC-ND[/caption]

Eitt fyrst a þema námskeiðsins kalla ég „Samfélag“ það snýst um samfélagslega merkingu og þýðingu náms fullorðinna. Til að byrja að pæla í því efni bið ég ykkur um að lesa þennan póst:... Meira