Dagskrá

Wiki > Dagskrá

Hér er dagskráin fyrir síðustu fundina á misserinu
Takið frá tíma til að kynna valfrjáls verkefni eins og bókadóm, greiningu á rannsóknargrein, umfjöllun um fræðimann…

Þið getið skráð ykkur í töfluna með því að smella á flipann „Advanced“ og vista með því að smella á „Uppfæra“ hnappinn.

Dagsetning

Þemu

Kynning (Skráðu nafn þitt hér)

7. nóvember
14. nóvember
21. nóvember Helle (kynning á bók Bjarne Wahlgren: „Voksnes læreprocesser“)
28. nóvember á línunni  Aðalheiður með kynningu á bók Knud Illeris „Adult Education and adult Learning“
 30. nóvember

13:00-16:30

 Hæfni Ársfundur Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins  

Skráið ykkur á fundinn

 16:40-17:30  Námskeiðsslit Setjumst saman á Grand Hótel og ljúkum námskeiðinu