Greinasafn fyrir flokkinn: Námið

Verkefnin mín

[caption id="" align="alignnone" width="640"]Bændur taka inn uppskeruna, eftir flæmska listamanninn crops, by Pieter Brueghel, 17. öld Bændur taka inn uppskeruna, eftir flæmska listamanninn Pieter Brueghel, 17. öld[/caption]

Nú eru allir á fullu að vinna verkefni, og ég var búinn að nefna það að það væri sniðugt að skrá verkefnin á einum stað. Til að taka af allan vafa, þá er það hér. Vinsamlega skráið verkefnin sem þið ætlið að vinna á námskeiðinu hér. Hafið sérstaklega samband við kennarann ef þið ætlið að nota miðvikudagsfund til að kynna þema, kenningu eða annað verkefni. Flottast væri að kynningin væri tekin upp fyrst, eins og t.d. með Office Mix , sett í bloggfærslu hér á vefinn og svo ræðum við um hana á fundinum (sbr. leiðbeiningar um verkefnin)... Meira