Greinasafn fyrir flokkinn: Byrjun

Leiðtogar í námi og fræðslu

Fólk sem velur það að leggja stund á meistaranám eða tekur námskeið á meistarastigi gerir það gjarnan vegna þess að það er komið í starf eða vill komast á þann stað þar sem það hefur með hendi hluta leiðtoga. Hvort sem það er sem leiðtogi í námi nemenda á tilteknu námskeiði, eða leiðtogi við breytingar á vinnustað eða þá leiðtogi fyrir þá sem finnst tiltekið viðfangsefni skipta máli og vilja þroskast á því sviðí.... Meira

Heimurinn er flatur! | namfullordinna.is

[caption id="" align="aligncenter" width="600"] Flat Earth eftir fellmekke.deviantart.com CC BY-NC-ND[/caption]

Eitt fyrst a þema námskeiðsins kalla ég „Samfélag“ það snýst um samfélagslega merkingu og þýðingu náms fullorðinna. Til að byrja að pæla í því efni bið ég ykkur um að lesa þennan póst:... Meira