Fræðslumiðstöð Atvinnulifsins

Wiki > Símenntunargeirinn > Fræðsluaðilar > Fræðslumiðstöð Atvinnulifsins

Eftir heimsókn í FA, söfnum hér saman upplýsingum um FA:

Etthvað sem gæti litið út eins og Wikipedía-grein. Málið er ekki að klára, heldur byrja 😉

Um Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Stofnuð af Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins árið 2002. Árið 2010 bættust BSRB, Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármálaráðuneytið í starfsemi FA. Hlutverk FA er að vera samstarfsvettvangur þessara aðila um fullorðins- og starfsmenntun á íslenskum vinnumarkaði í samstarfi við aðrar fræðslustofnanir á vegum aðildarsamtakanna.

Markmið FA er að veita starfsmönnum, sem ekki hafa lokið prófi frá framhaldsskóla, tækifæri til þess að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Þeir sem ekki hafa lokið námi úr framhaldsskóla eru um 28% fólks á vinnumarkaði (miðað við aldursbilið 25-64 ára). Starfsemi FA byggir á þjónustusamningi við menntamálaráðuneytið (Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Um okkur, 2016).

Category: Tags: