Þemu námskeiðsins

Wiki > Þemu námskeiðsins

Námskeiðið Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra skiptist í grófum dráttum niður í þrjú megin þemu:

  1. Samfélagið
  2. Kenningar um nám fullorðinna
  3. Nálganir til fullorðinsfræðslu
  4. Þroskasaga fullorðinna og áhrif hennar á nám fullorðinna

Við getum notað Wiki til að útbúa saman okkar eigin glósur um þessi þemu.

Munið bara að Skrifa innihaldið á síðuna, og nota umræðurnar til að skrifa UM það HVERNIG þið skrifið hér, ekki setja innihaldið þar

EKKI vitna í þennan Wiki í verkefnavinnu:

Þessar síður eru óformlegar glósur nemenda á námskeiðinu, þetta eru ekki fræðilegar heimildir sem má nota við ritun ritgerða. Þær GETA nýst til þess að auka skilning þinn á viðfangsefninu. Með því að horfa yfir axlir nemenda á námskeiðinu getur þú speiglað þinn eigin skilning á lesefninu við þeirra. EN þetta er ekki efni til að vitna í.