Nám í íslensku sem öðru máli hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

Erlendir námsmenn á Suðurnesjum

MSS hefur boðið erlendu fólki upp á nám í íslenska sem öðru máli síðan 1997. Grunnáfangarnir eru fimm, námsefnið heitir „Íslenska fyrir alla“ og samanstendur af námsbók með textum og verkefnum auk hljóðefnis.

Miðstöðin stendur líka fyrir sérhæfðari íslenskunámskeiðum í samvinnu við stofnanir og fyrirtæki.

Hjá MSS skipta nemendurnir mestu máli, þeim er mætt á þeirra eigin forsendum, tekið er tillit til aðstæðna og tungumálafærni. Þá veitir miðstöðin ráðgjöf og stuðning til náms og aðlögunar í nýju samfélagi.

Karlar Lesa áfram Nám í íslensku sem öðru máli hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

Dagskrá

Hér er dagskráin fyrir síðustu fundina á misserinu
Takið frá tíma til að kynna valfrjáls verkefni eins og bókadóm, greiningu á rannsóknargrein, umfjöllun um fræðimann…... Meira

EKKI vitna í þennan Wiki í verkefnavinnu:

Þessar síður eru óformlegar glósur nemenda á námskeiðinu, þetta eru ekki fræðilegar heimildir sem má nota við ritun ritgerða. Þær GETA nýst til þess að auka skilning þinn á viðfangsefninu. Með því að horfa yfir axlir nemenda á námskeiðinu getur þú speiglað þinn eigin skilning á lesefninu við þeirra. EN þetta er ekki efni til að vitna í.... Meira