Símenntunargeirinn

Hvar læra fullorðnir?

ATH þessi texti er samvinnuverkefni nemenda sem hafa sótt þetta námskeið undanfarin ár. Hann er lagaður og uppfærður að einhverju leiti af nemendum á hverju ári.

Hér finnur þú texta um alls konar staði þar sem fullorðnir læra. Fyrst kemur stuttur inngangur, síðan er langur listi með stuttum textum um alls konar staði þar sem fullorðnir læra saman.... Meira