3 thoughts on “Kynning á rannsóknargrein”

  1. Þetta er mjög athyglisverð og ítarleg umfjöllun. Ákaflega fróðlegt að hlusta á þetta. Í rauninni kemur fram í rannsókninni það sem konur hafa skynjað annað hvort sjálfar eða hjá öðrum konum. Konur eru einmitt aðallega hópurinn sem ég kenni í dag og þetta er það sem þær eru margar að glíma við í dag. Það er mjög gott fyrir leiðbeinanandann að vita af þessu þegar nemandi byrjar að mæta eða sinna námi illa að aðrar ástæður geta legið að baki en að námskeiðis sé misheppnað.

  2. Þetta eru alveg sömu vangaveltur og vöknuðu hjá mér – og rannsóknin varpar litlu ljósi á ástæður heldur sýnir frekar fram á tengsl. Prófaði aðeins að „googla“ og rakst þá á þessa örstuttu grein þar sem taldar eru upp sex ástæður:
    http://www.ou.edu/limclass/5413/wk03/woman.doc.

    Læt fljóta með brot til gamans:
    Unfortunately, there seems to be more barriers to distance education that positives. Terry Muller conducted a study of 308 female who initially attended a summer residency and then enrolled online to complete their degrees. Through the study Muller found six barriers that prevented women from completing their programs. The six are as follows: balancing multiple responsibilities, disappointment in faculty, face-to-face learning environment preference, emotional hurdles, technology problems, and additional barriers such as financial or health issues.
    Balancing Multiple Responsibilities. Many women have the responsibility of not only being the primary caretaker of the family, but working outside the home as well. Juggling family responsibilities, career responsibilities, and studying may prove too difficult for some. Many women find themselves studying and doing homework well after midnight because of family obligations. Family support is extremely important to the success of these women.
    Disappointment in faculty. Some women found themselves disappointed by the lack of effort on the instructor’s part to keep the class connected through online discussions and posting. The lack of feedback on assignments may discourage some women from continuing. Also some instructor’s slow response or lack of response can be discouraging.
    Face-to-face Learning Environment Preference. After some women enroll in online classes they find themselves feeling isolated and missing the intellectual stimulation of in class discussions. A preference for more social interaction derived from an in class experience becomes important.
    Emotional Hurdles. Some students question their ability to handle on line courses. They become unsure of finishing assignments, managing a schedule and utilizing the technology required.
    Technology Problems. If students are not set up properly with their home technology nor have had practice with technology, an online class can become a daunting endeavor. Online classes may be difficult to begin with, but to add the additional stress of failing technological equipment, may cause some women enough frustration to terminate their class.
    Additional Barriers. Other barriers that may influence the persistence rate of online students are financial and health related.

  3. Kærar þakkir Heiðrún fyrir að kynna okkur þessa grein. Myndirnar sem þú notar máli þínu til stuðning hitta alveg í mark og þá sérstaklega sú síðasta sem er svo góður punktur yfir i-ið, þetta jafnvægi milli heimilis, skóla, fjölskyldu og frístunda sem námsmaðurinn þarf að finna þegar hann sinnir mörgum hlutverkum.
    Ég er sammála því að það er ekkert sem kemur verulega á óvart en mér hefði fundist áhugavert að heyra raddir brottfallsnemenda úr fjarnáminu og þá einna helst af hverju fjarnámið reyndist þeim ekki vel á meðan þær sem tóku þátt í rannsókninni sáu það sem „lausn“ til að þær gátu stundað nám. Það má líka gera ráð fyrir að þær sem hættu námi í fjarnámi hefðu gert það hvort sem er og ástæður þess verið einhverjar allt aðrar en að fjarnámið hentaði þeim ekki. Bara smá pælingar.

Skildu eftir svar