Lokaðir umræðuþræðir

Threads

Ég er búinn að setja upp umræðuþræði fyrir okkur.  Þeir eru lokaðir öðrum en þátttakendum þessa námskeikðs. Þannig að þar getum við spjallað saman út af fyrir okkur.  Annað efni er opið öllum ;-).

Kosturinn við umræðuþræði er að þar er auðvelt að fylgja röksemdafærslunni í umræðunni. Í öðru fyrirkomulagi, eins og í Facebook t.d. týnir maður auðveldlega þræðinum, sérstaklega ef maður er ekki á bóla kafi í umræðunni daginn út og inn.

Til að byrja með er hér tvennt: Bókaklúbbur, þar sem við getum rætt um lestur aðal bókarinnar og svo geymsla fyrir allar upptökur.

Skildu eftir svar