Knud Illeris

Er kominn með í hendurnar bók Illeris sem heitir Adult Education and adult learning.  Ég hlakka til að lesa bókina og mun gera ykkur grein fyrir því sem mér finnst markverðast í henni.  Vonandi bæði með einstaka stuttum innskotum á vefinn okkar og með ítarlegri heildarkynningu.  Hef þó ekki séð hvort einhver annar ætlar sér að lesa og kynna þessa bók en væri gott að fá að vita það ef svo er.  🙂

3 thoughts on “Knud Illeris”

  1. Sæll Eyjólfur.
    Er með sömu bók á dönsku. Hafði hugsað mér að gera um hana ritdóm en ekki að kynna bókina neitt sérstaklega. Þannig að það er flott ef þú tekur að þér þann lið. Spurning hvort þú skoðaðir að bæta kenningakerfi hans inn á Wikisíðurnar okkar?

    Kv.
    Þorvaldur.

Skildu eftir svar