Frá og með iðnbyltingunni hefur straumur fólks Iegið frá dreifbýli til þéttbýlis, frá þorpum til borga. Byggðarlög sem áður héldu lifinu í hundruðum manna eru að verða auð og þorp sem iðuðu af mannlífi sem draugaþorp, þar sem enginn vill búa lengur! Margir hafa reynt að spyrna við fótum og samfélagið sem heild virðist almennt hafa verið sammála um að það sé full ástæða til að „styðja við” landsbyggðina með ýmsu móti.
Hvað afleiðingar ætli það hafi fyrir landið og dreifbýlið að það sé boðið upp á nám í heimabyggð og háskólar bjóða upp á fjarnám? Getum við gert betur?
Lestu meira: Nám fullorðinna og dreifbýlið… | namfullordinna.is
Segðu okkur hér í athugasemdunum hvaða hugmyndir kvikna hjá þér…