Næsta mál á dagskrá hjá okkur er að skoða ólíkar kenningar um nám fullorðinna... Meira
Greinasafn fyrir flokkinn: Fullorðnir námsmenn
Vendinám – lotur 6 og 7
Unit 6 – Subjects and levels (Lota 6 – Fög og námsstig)
Í lotu sex í netnámskeiði Jon Bergmann er aðaláherslan lögð á hvernig hægt er að spegla kennslunni, á mismunandi hátt eftir fögum og námsstigum.... Meira
Vendinám – Lotur 4 og 5
Unit 4 – Tech Tools of the Flipped Classroom (Lota 4 – Tækni og tól í vendinámi)
Í lotu fjögur í netnámskeiði Jon Bergmann er aðaláherslan lögð á þá tækni sem gagnast kennurum til að búa til kennslumyndbönd.... Meira
Rannsóknargrein – Peer Teaching in a Flipped Teacher Education Classroom
Peer Teaching in a Flipped Teacher Education Classroom
Graziano, K. J. (e.d.). Peer Teaching in a Flipped Teacher Education Classroom. TechTrends. Sótt af http://link.springer.com/article/10.1007/s11528-016-0077-9... Meira
Vendinám – Lotur 2 og 3
Unit 2 – Planning for Flipped Learning (Lota 2 – Skipulag vendináms)
Í lotu tvö í netnámskeiði Jon Bergmann er aðaláherslan lögð á skipulag vendináms og hvernig það er öðruvísi en hefðbundin kennsla.... Meira
Fullorðnir námsmenn og ADHD
Umfjöllun og fyrirlestur um ADHD fullorðinna námsmanna
Ég er þeirrar skoðunar að allir geti lært. Í mínum huga á nám að vera jákvæð upplifun. Það hefur oft verið sagt við mig í gegnum árin að sumir geti einfaldlega ekki lært og að ég verði að horfast í augu við það. Því neita ég alfarið og ég leita allra leiða til þess að finna námi farveg. Það er þannig að margir vilja læra, en hafa ekki forsendur til þess á ákveðnum tímapunktum í lífi sínu. Margar ástæður eru fyrir því og hafa til að mynda rannsóknir á brotthvarfi nemenda úr námi reynt að festa hendur á því. Námsörðugleikar eru taldir upp sem ein ástæða þess og þar með talið ADHD.... Meira
Bókadómur – Reynsla og menntun – John Dewey
Fullorðnir í námi og aðstæður þeirra
Kennari: Hróbjartur Árnason... Meira
Sköpun í skólastarfi
Comenius, æviskeiðin og fullorðinsfræðslan
Ævin býður upp á alls konar tækifæri til að læra. Hver manneskja fer í gegnum ævina á sinn hátt, en lífinu má skipta niður í skeið sem eru að einhverju leiti lík hjá öllum. Við fæðumst öll og þurfum að læra að vera manneskjur. Fyrstu verkefnin eru eins hjá flestum: Að læra að borða, hreyfa sig, þekkja fólkið sitt, gera sig skiljanlegan… Þetta eru námsverkefni sem við komumst ekki framhjá. Svo reka sig æviskeiðin og hvert þeirra ber í sér tækifæri til að læra eitthvað nýtt um lifið, sjálfan sig og umheiminn. Hvaða merkingu ætli það hafi fyrir fullorðinsfræðara að hvert æviskeið gæti haft falin í sér sérstök tækifæri til náms, og jafnvel námsefni, eða námsverkefni sem allir þurfa að glíma við og eru innbyggð í æviskeiðið. Jóhann Amos Comenius hélt þessu fram, einkum og sér í lagi í bók sinni Pampedia.... Meira
Bókadómur
Höfundur: Raymond J. Wlodkowski... Meira