Í lok október fóru 16 starfsmenn frá Keili til Danmerkur til að heimsækja VUC syd í Haderslev – sem er skóli sem sinnir fullorðinsfræðslu á suður Jótlandi. Eitt helsta markmiðið með ferðinni var að fá innblástur til fjölbreyttara námsrýmis og kennsluhátta í takt við það. ... Meira
Greinasafn fyrir flokkinn: Fullorðnir námsmenn
Vendinám – Flipped learning Certification
Í þessari bloggfærslu ætla ég að segja ykkur frá kennsluaðferð sem kallast vendinám (e. Flipped Learning) og hefur verið notuð í Keili í bráðum 5 ár. Það sem hvatti mig af stað í þessi skrif er netnámskeið sem ég er nýbúin að skrá mig á og langar að deila þeirri upplifun með ykkur.... Meira
Að sækja sér … kartöflur í soðið og menntun í leiðinni…
Hvernig ætli við tölum um nám, kennslu, þann lærdóm sem hlýst af náminu og jafnvel menntunina sem gæti komið í kjölfarið???... Meira
Ólíkir fullorðnir námsmenn
... Meira
Brotthvarf úr úr námi
Átaksverkefnið Nám er vinnandi vegur
... Meira
Samfélagið | namfullordinna.is
Kíkið á þennan póst til að styðja við lesturinn í kring um fyrsta þema námskeiðsins: Nám fullorðinna frá samfélagslegu sjónarhorni:... Meira
Handbók kennarans – leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi
Við töldum að það vera gagnlegt að taka saman örlítið námsefni fyrir þá kennara og leiðbeinendur sem kenna innflytjendum íslensku. Þrjár kennsluaðferðir urðu fyrir valinu sem eiga það sameiginlegt að byggja á reynslu og grunnþekkingu nemenda. Þær eiga það einnig sameiginlegt að hvetja til lausnarleitar, ígrundunar, gagnrýni og frásagnar I.FERDINANDS OFL HANDBÓK FYRIR KENNARA .... Meira
Gildi menntunar
Ég ákvað að taka fyrir rannsóknargreinina Gildi menntunar í lífi fullorðins fólks eftir Jóhönnu Rósu Arnardóttur og Jón Torfa Jónasson sem birtist fyrst árið 2004 í fyrsta árgangi Tímarita um menntaransóknir á bls. 129-143.... Meira
“Solar Mamas – Why Poverty?”
Hér er dæmi um fullorðinsfræðslu sem leið til valdeflingar og sem leið til að styrkja samfélagið. Horfið á þessa mynd (58 min) og notið það sem þið hafið lesið um hlutverk fullorðinsfræðslu í samfélaginu til að túlka það sem þið sjáið og profið að tenngja það við kenningar og íslenskar aðstæður.... Meira
Samfélagið | namfullordinna.is
... Meira