Greinasafn fyrir merki: forsida

HVAR læra fullorðnir: 2. kaflinn

Fólk sem lærir um og rannsakar nám fullorðinna er fyrst og fremst upptekið af skipulögðu námi fullorðinna – og þá sérstaklega námi sem er skipulagt af öðrum en námsmanninum sjálfum. Einn prófessor minn í kennslufræði fullorðinna skrifaði grein sem hafði heilmikil áhrif á mig hér um árið. Þar setti hann fram flokkun á námi fullorðinna. Út úr þeirri framsetningu mætti fullyrða að nám sem er skipulagt af öðrum sé minnsti hluti náms fullorðinna.... Meira

Heimurinn er flatur! | namfullordinna.is

[caption id="" align="aligncenter" width="600"] Flat Earth eftir fellmekke.deviantart.com CC BY-NC-ND[/caption]

Eitt fyrst a þema námskeiðsins kalla ég „Samfélag“ það snýst um samfélagslega merkingu og þýðingu náms fullorðinna. Til að byrja að pæla í því efni bið ég ykkur um að lesa þennan póst:... Meira