↑ Smelltu á „Advanced“ til að breyta þessari síðu
(svo á „Uppfæra“ til að vista breytingarnar ==>
Mánudaginn 12. september 2016 hittumst við á fyrstu staðlotunni.
Leiðbeiningar um það hvernig þú getur tekið þátt
Staðlotan var tekin upp. Hér má finna upptökurnar.
Dagskráin leit svona út:
Byrjun
Við byrjuðum daginn á að ræða dagskrá og markmið
Dagskrá og markmið
Hvað markmið snertir er rétt að skoða hæfniviðmiðin í námskeiðslýsingunni
Væntingar
Við ræddum um væntingar þátttakenda til námskeiðsins og um það hvernig er hægt að láta þær rætast. Til þess notaði kennarinn aðferðina: „Kanna væntingar í upphafi“
Vinnan er í gangi. Kanski hjálpumst við að
Hér eru myndirnar mínar:
Þið getið smellt á Share og fengið svo kallaðan „Embed“ kóða og skeytt honum inn í síðuna á flipanum „Texti“ Sjá leiðbeiningar hér.
Þið getið líka bætt við ykkar eigin myndum…