Ólíkir námsmenn og ólíkar námsnálganir

fullordnirNamsmennö800

Þegar við tölum um fullorðna námsmenn og förum að leita að kenningum sem geta hjálað okkur að skilja það fólk sem við erum að vinna með, þá veður okkur fljótt ljóst að það að ætla að útskýra í fáeinum orðum hvað „einkennir“ fullorðna námsmenn, er æði erfitt… og því lengur og meira sem við pælum, þeim mun flóknari verður myndin. Á veffundi skoðum við nokkrar leiðir til að ræða um þessa hluti.

Meðfylgjandi eru nokkur dæmi um það hvernig maður getur skoðað þessar spurningar:

 

One thought on “Ólíkir námsmenn og ólíkar námsnálganir”

  1. Takk fyrir spjallið í dag, margt sem þar kom fram. Mér finnst einmitt svona „hugarkort“ svo skilmerkileg og í leiðinni ævintýraleg með öllum þessum litum og formum. Hentar mér sem fullorðnum námsmanni mjög vel. Hef reyndar verið svona frá barnsaldri að þurfa að skrifa með litum og formum hluti til að muna þá betur.

Skildu eftir svar