Samfélagið | namfullordinna.is

Ég veit ekki hvort þið hafið tekið eftir þessum pósti á aðal vef námsleiðarinnar. En þar eru vísanir í ýmislegt efni sem mér finnst vel þess virði að skoða einmitt í tengslum við lestur og pælingar í tengslum við þemað okkar Nám fullorðinna í samfélagslegu sjónarhorni:  Samfélagið | namfullordinna.is

Sömuleiðis vil ég benda ykkur á að lesa færslu um áhrif tækni á samfélagið og á nám

Skildu eftir svar