Mig langar að benda ykkur á þessa áhugaverðu grein í ljósi framtíðarhugleiðinga okkar með Tryggja á miðvikudaginn var. Það bendir allt til þess með áframhaldandi tækniþróun að símasölumanneskjur, vélritarar, gjaldkerar o.fl. eru í áhættuhópi þeirra sem gætu séð á eftir störfum sínum!
Hér er greinin:
http://www.visir.is/verdur-starfid-thitt-sjalfvirkni-ad-brad-/article/2015150929993