Við töldum að það vera gagnlegt að taka saman örlítið námsefni fyrir þá kennara og leiðbeinendur sem kenna innflytjendum íslensku. Þrjár kennsluaðferðir urðu fyrir valinu sem eiga það sameiginlegt að byggja á reynslu og grunnþekkingu nemenda. Þær eiga það einnig sameiginlegt að hvetja til lausnarleitar, ígrundunar, gagnrýni og frásagnar I.FERDINANDS OFL HANDBÓK FYRIR KENNARA .
Ingibjörg Ferdinands, Helga Baldurs og Anna Sigríður.