Allar færslur eftir Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir

Handbók kennarans – leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi

Við töldum að það vera gagnlegt að taka saman örlítið námsefni fyrir þá kennara og leiðbeinendur sem kenna innflytjendum íslensku. Þrjár kennsluaðferðir urðu fyrir valinu sem eiga það sameiginlegt að byggja á reynslu og grunnþekkingu nemenda.  Þær eiga það einnig  sameiginlegt að hvetja til lausnarleitar, ígrundunar, gagnrýni og frásagnar           I.FERDINANDS OFL HANDBÓK FYRIR KENNARA .... Meira

Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Í Fréttablaðinu í dag 19.9

Mig langar að benda ykkur á þessa áhugaverðu grein í ljósi framtíðarhugleiðinga okkar með Tryggja á miðvikudaginn var. Það bendir allt til þess með áframhaldandi tækniþróun að símasölumanneskjur, vélritarar, gjaldkerar o.fl. eru í áhættuhópi þeirra sem gætu séð á eftir störfum sínum!... Meira