Greinasafn fyrir flokkinn: Fullorðnir námsmenn

Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Í Fréttablaðinu í dag 19.9

Mig langar að benda ykkur á þessa áhugaverðu grein í ljósi framtíðarhugleiðinga okkar með Tryggja á miðvikudaginn var. Það bendir allt til þess með áframhaldandi tækniþróun að símasölumanneskjur, vélritarar, gjaldkerar o.fl. eru í áhættuhópi þeirra sem gætu séð á eftir störfum sínum!... Meira

Hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi

Árin 2013 og 14 var í gangi verkefni í Norðvestur kjördæmi sem var kallað „Hækkað menntunarstig í NV Kjördæmi“. Hér er lýsing á því verkefni. Upptaka með glærum.... Meira

Andragogy in action eftir Malcolm Knowles

Í bókinni Andragogy in action: Applying modern principles of adult learning eftir Malcolm Knowles ( o.fl. ) eru tekin dæmi af notkun andragogy módels Knowles og hvernig það hefur reynst í ólíkum aðstæðum. Í bókinni eru tekin dæmi um það hvernig módelið var notað við skipulagningu funda á vinnustöðum, þjálfun heilbrigðisstarfsfólks og í kennslu í framhaldsskólum og háskólum svo dæmi séu tekin. Í viðhengi er efni bókarinnar reifað í grófum dráttum ásamt samantekt á einum kafla úr bókinni.... Meira

Menntun er máttur

Í þessari kynningu fjalla ég um þá þætti sem hafa áhrif á fullorðna námsmenn.  Innri hvatir og utanaðkomandi áhrif hafa mikil áhrif á framvindu náms.  Ég fjalla um þær hindranir sem geta verið á vegi fullorðinna námsmanna.
... Meira

Skýrsla um EndNote leiðbeiningatímann 26. nóvember

Miðvikudaginn 26. nóvember sýndi ég samnemendum það sem ég kann á EndNote. Ég sýndi meðal annars hvernig á að skrá heimildir handvirkt og hvernig hægt er að „exporta“ heimildum frá  leitir.is og ýmsum gagnasöfnum yfir í Endnote. Gagnasöfnin eru:... Meira

Að leggja allt undir. Kynning á grein

Gambling for capital: Learning disability, inclusive research and collaborative life histories... Meira