Greinasafn fyrir flokkinn: Fullorðnir námsmenn

Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Í Fréttablaðinu í dag 19.9

Mig langar að benda ykkur á þessa áhugaverðu grein í ljósi framtíðarhugleiðinga okkar með Tryggja á miðvikudaginn var. Það bendir allt til þess með áframhaldandi tækniþróun að símasölumanneskjur, vélritarar, gjaldkerar o.fl. eru í áhættuhópi þeirra sem gætu séð á eftir störfum sínum!... Meira

Andragogy in action eftir Malcolm Knowles

Í bókinni Andragogy in action: Applying modern principles of adult learning eftir Malcolm Knowles ( o.fl. ) eru tekin dæmi af notkun andragogy módels Knowles og hvernig það hefur reynst í ólíkum aðstæðum. Í bókinni eru tekin dæmi um það hvernig módelið var notað við skipulagningu funda á vinnustöðum, þjálfun heilbrigðisstarfsfólks og í kennslu í framhaldsskólum og háskólum svo dæmi séu tekin. Í viðhengi er efni bókarinnar reifað í grófum dráttum ásamt samantekt á einum kafla úr bókinni.... Meira