Hér er dæmi um fullorðinsfræðslu sem leið til valdeflingar og sem leið til að styrkja samfélagið. Horfið á þessa mynd (58 min) og notið það sem þið hafið lesið um hlutverk fullorðinsfræðslu í samfélaginu til að túlka það sem þið sjáið og profið að tenngja það við kenningar og íslenskar aðstæður.... Meira
Samfélagið | namfullordinna.is
... Meira
Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Í Fréttablaðinu í dag 19.9
Mig langar að benda ykkur á þessa áhugaverðu grein í ljósi framtíðarhugleiðinga okkar með Tryggja á miðvikudaginn var. Það bendir allt til þess með áframhaldandi tækniþróun að símasölumanneskjur, vélritarar, gjaldkerar o.fl. eru í áhættuhópi þeirra sem gætu séð á eftir störfum sínum!... Meira
Leiðtogar í námi og fræðslu
Fólk sem velur það að leggja stund á meistaranám eða tekur námskeið á meistarastigi gerir það gjarnan vegna þess að það er komið í starf eða vill komast á þann stað þar sem það hefur með hendi hluta leiðtoga. Hvort sem það er sem leiðtogi í námi nemenda á tilteknu námskeiði, eða leiðtogi við breytingar á vinnustað eða þá leiðtogi fyrir þá sem finnst tiltekið viðfangsefni skipta máli og vilja þroskast á því sviðí.... Meira
Verkefni: Hvar læra fullorðnir á Íslandi?
... Meira
Hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi
Árin 2013 og 14 var í gangi verkefni í Norðvestur kjördæmi sem var kallað „Hækkað menntunarstig í NV Kjördæmi“. Hér er lýsing á því verkefni. Upptaka með glærum.... Meira
M.Ed. ritgerð Ingu Karlsdóttur
Endursögn og umsögn um M.Ed. ritgerð Ingu Karlsdóttur frá 2009.... Meira
Bókadómur; Voksnes læreprocesser eftir Bjarne Wahlgren.
Bókadómur... Meira
Andragogy in action eftir Malcolm Knowles
Í bókinni Andragogy in action: Applying modern principles of adult learning eftir Malcolm Knowles ( o.fl. ) eru tekin dæmi af notkun andragogy módels Knowles og hvernig það hefur reynst í ólíkum aðstæðum. Í bókinni eru tekin dæmi um það hvernig módelið var notað við skipulagningu funda á vinnustöðum, þjálfun heilbrigðisstarfsfólks og í kennslu í framhaldsskólum og háskólum svo dæmi séu tekin. Í viðhengi er efni bókarinnar reifað í grófum dráttum ásamt samantekt á einum kafla úr bókinni.... Meira
Menntun er máttur
Í þessari kynningu fjalla ég um þá þætti sem hafa áhrif á fullorðna námsmenn. Innri hvatir og utanaðkomandi áhrif hafa mikil áhrif á framvindu náms. Ég fjalla um þær hindranir sem geta verið á vegi fullorðinna námsmanna.
... Meira