Næsta mál á dagskrá hjá okkur er að skoða ólíkar kenningar um nám fullorðinna... Meira
Allar færslur eftir Hróbjartur Árnason
Comenius, æviskeiðin og fullorðinsfræðslan
Ævin býður upp á alls konar tækifæri til að læra. Hver manneskja fer í gegnum ævina á sinn hátt, en lífinu má skipta niður í skeið sem eru að einhverju leiti lík hjá öllum. Við fæðumst öll og þurfum að læra að vera manneskjur. Fyrstu verkefnin eru eins hjá flestum: Að læra að borða, hreyfa sig, þekkja fólkið sitt, gera sig skiljanlegan… Þetta eru námsverkefni sem við komumst ekki framhjá. Svo reka sig æviskeiðin og hvert þeirra ber í sér tækifæri til að læra eitthvað nýtt um lifið, sjálfan sig og umheiminn. Hvaða merkingu ætli það hafi fyrir fullorðinsfræðara að hvert æviskeið gæti haft falin í sér sérstök tækifæri til náms, og jafnvel námsefni, eða námsverkefni sem allir þurfa að glíma við og eru innbyggð í æviskeiðið. Jóhann Amos Comenius hélt þessu fram, einkum og sér í lagi í bók sinni Pampedia.... Meira
Að sækja sér … kartöflur í soðið og menntun í leiðinni…
Hvernig ætli við tölum um nám, kennslu, þann lærdóm sem hlýst af náminu og jafnvel menntunina sem gæti komið í kjölfarið???... Meira
Ólíkir fullorðnir námsmenn

Starfsþróun í sandkassa


Hvers vegna fullorðinsfræðsla?

Hugmyndir að baki fullorðinsfræðslu
Af hvaða hvötum er boðið upp á fullorðinsfræðslu? Af hverju ætli fyrirtæki, stofnanir, sveitafélög og ríki bjóði uppá, styðji við og jafnvel fjármagni alls konar nam fyrir fullorðna. Að baki því að einhver skipulagseining býður fólki upp á nám býr einhver hugmynd, hugmyndafræði, heimsmynd, og mannskilningur. Hér má sjá töflu sem prof. Jost Reischmann setti upp fyrir langa löngu:
... Meira Samfélagið | namfullordinna.isKíkið á þennan póst til að styðja við lesturinn í kring um fyrsta þema námskeiðsins: Nám fullorðinna frá samfélagslegu sjónarhorni: Það sem mér finnst skipta mestu máli fyrir ykkur í þessum kafla er að þið þjálfið augu ykkar og eyru til að sjá „námsþarfir“ sem verða til í samfélaginu. Þið sem „Fullorðinsfræðar…Lesið þessa færslu: Samfélagið | namfullordinna.is... Meira Lokaðir umræðuþræðir![]() Staðlota mánudaginn 12. sept1. Veffundur námskeiðsins![]() Námskeiðsvefur |