Knud Illeris

Er kominn með í hendurnar bók Illeris sem heitir Adult Education and adult learning.  Ég hlakka til að lesa bókina og mun gera ykkur grein fyrir því sem mér finnst markverðast í henni.  Vonandi bæði með einstaka stuttum innskotum á vefinn okkar og með ítarlegri heildarkynningu.  Hef þó ekki séð hvort einhver annar ætlar sér að lesa og kynna þessa bók en væri gott að fá að vita það ef svo er.  :)... Meira

HVAR læra fullorðnir: 2. kaflinn

Fólk sem lærir um og rannsakar nám fullorðinna er fyrst og fremst upptekið af skipulögðu námi fullorðinna – og þá sérstaklega námi sem er skipulagt af öðrum en námsmanninum sjálfum. Einn prófessor minn í kennslufræði fullorðinna skrifaði grein sem hafði heilmikil áhrif á mig hér um árið. Þar setti hann fram flokkun á námi fullorðinna. Út úr þeirri framsetningu mætti fullyrða að nám sem er skipulagt af öðrum sé minnsti hluti náms fullorðinna.... Meira

Heimurinn er flatur! | namfullordinna.is

[caption id="" align="aligncenter" width="600"] Flat Earth eftir fellmekke.deviantart.com CC BY-NC-ND[/caption]

Eitt fyrst a þema námskeiðsins kalla ég „Samfélag“ það snýst um samfélagslega merkingu og þýðingu náms fullorðinna. Til að byrja að pæla í því efni bið ég ykkur um að lesa þennan póst:... Meira